Færsluflokkur: Bloggar
17.9.2007 | 06:38
Hvað ef.......
..........stæling er allt sem sem maður býst við og ætlast til?
Minnist ekki eins húss í miðborgarflóru Reykjavíkur sem er sérlega original eða heillandi. Lágreist "function" er lykilorð, ekki hönnun og fegurð. Stæling einnig.
Tel að best sé að reisa eftirlíkingu af frægri byggingu erlendis, eitthvað sem fólk þekkir aftur frá sumarfríinu til Barcelona eða jafnvel skemmtigarð með fiskiþema(á pólsku vitaskuld)...
Verður alltaf bara stæling" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 06:32
Athyglisbrestur?
Skort athyglis bílstjóra á veginum sem hann hefur lifibrauð sitt af, eða svo virðist þetta mér.
Bíll er kom á móti blikkaði á hann háum ljósum og allt hvaðeina, hvernig fer það á mis, hvernig sér maður EKKI stærðarbing sem tekur allann veginn, hvað ef fjölskylda hefði verið stopp í haugnum, hefði hann þá keyrt upp á þau líka?
Þetta óhapp er engann meginn stórt né sorglegt, meira broslegt og eins og nafnið gefur til kynna, óheppilegt...
Allt í einu fastur í skriðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 06:26
Allt sem fer upp......
Er þetta sá viðburður sem markar hápunkt íslenzka góðærisins, sá tímapunktur sem ALLT var "good"?
Eftir daga/vikur verða hundruðir erlendra verka-manna sendir heim frá Impregilio/arnarfelli og skatttekjur þeirra hætta þá að auðga hag ykkar.
Munið hvar þið voruð stödd þegar þið lásuð frétt um málið, segið börnunum frá því þegar þið skiptist á matarmiðum...
Altir
Allir meginþættir klárir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2007 | 23:06
Hví.....
Bíll fastur í Skillandsá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 14:50
Tilbúnar fréttir MBL.is
Eitthvað virðast mér fréttirnar farnar að þynnast fyrst blaðamaður hefur klárlega haft fyrir því sjálfur að nappa Bjössa... keyrt honum burt í gulri kerru og verið svo ósvífinn að nota myndina sem hann tók til að senda MSN vinum sínum í fréttina..
Skamm.
Dularfullt ísbjarnarhvarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 13:29
Skítapakk?
Kannski var hinn pedófíll?
hver veit?
Heiftarleg árás talin gerð undir áhrifum kókaíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2007 | 13:11
Slæm sæti flugvéla "strike again"
Tarantino skeytti skapi sínu á flugliðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.8.2007 | 13:04
Skref í rétta átt?
Straumur fær að taka við innlánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 12:50
Hvað kemur Gvöð þessu við?
Ég held að ég gæti hjálpað í þessu tilfelli, trúlegast fljótar og öruggar en Gvöð...
Meina, come on, þetta er J-Lo!!
Barneignum stýrt af Guði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 12:31
Réttur til að halda í sér/órétti gegn hinum almenna borgara...
MÉR FINNST bagalegt að þetta mál sé yfirhöfuð til umræðu, réttur fólks til að njóta virðingar finnst mér að megi vera að einhverju leyti fótum troðinn ef um klárt brot á lögum er að ræða.(sem að var að sögn augljóst í þessu tilfelli)
Konan VAR drunk, keyrandi og skapandi hættu á götum, umkringd fólki eins og mér.(eflaust steitandi hnefa og hrópandi að fólki líka)
Með því að streitast á móti og vera með uppsteit gat hún komist hjá að sönnunargagna gegn henni væri aflað, þ.e. að látta ekki öndunar/blóð/þvag sýni af sér....(mótþrói við lögreglu, sjúkraflt.menn)
Finnst fólki og dómstólum í lagi að setja þetta fordæmi að fólk geti nýtt sér þetta "loophole" í íslenskum lögum?
Er ekki réttast að setja SKÝRT fordæmi sem huxanlega kemur í veg fyrir svona óábyrga hegðun eins og konan sýndi af sér?
Mögulegt að endurskoða þvagleggsmálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)