17.9.2007 | 06:32
Athyglisbrestur?
Skort athyglis bílstjóra á veginum sem hann hefur lifibrauð sitt af, eða svo virðist þetta mér.
Bíll er kom á móti blikkaði á hann háum ljósum og allt hvaðeina, hvernig fer það á mis, hvernig sér maður EKKI stærðarbing sem tekur allann veginn, hvað ef fjölskylda hefði verið stopp í haugnum, hefði hann þá keyrt upp á þau líka?
Þetta óhapp er engann meginn stórt né sorglegt, meira broslegt og eins og nafnið gefur til kynna, óheppilegt...
Allt í einu fastur í skriðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.