14.11.2009 | 09:54
Indælt.
Ekki er annað hægt að sega en að þetta gleðji mitt hjarta að lesa þetta, kómískt fyrir alla sem hlut eiga að máli.
Skuggaverur á sveimi á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þeim alveg sama þótt að lögreglan hafi þurft að eyða tíma og orku í þá að óþörfu?
Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 10:41
Það var nú ekki þeim að kenna að lögreglan var kölluð út af óþörfu:)
Annars er alltaf gaman að fá svona skemmtilegri fréttir.
Bjarni Ben (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 11:09
þetta heitir samt sem áður larp, ekki lark.
Live action role playing
arnkell (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 12:31
Jón Þ. lögreglan þurfti ekkert að hafa nein afskipti af þeim. Þetta er mjög útbreitt í heiminum og þó svo að þetta sé ekki e-ð sem allir þekkja þá finnst mér þetta áhugavert. Hef horft á heimildarmyndir um LARP og allir í þessu virðast skemmta sér hið besta, ef ég myndi ekki fá of mikinn kjánahroll þá held ég að ég myndi sjálfur skemmta mér konunglega við þetta.
E.t.v. ættu þessir aðilar að láta lögreglu vita af þessu áður en þau halda næstu orrustu til þess að koma í veg fyrir meiri afskipti, og etv. berjast á eðlilegum tíma dags í stað 1 á nóttu.
Jón, 14.11.2009 kl. 15:32
Ég er nú ekki frá því að lögreglumönnunum hafi bara fundist þetta nokkuð fyndið miðað við það sem þeir gera venjulega um helgar.
Stefán (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.