24.11.2009 | 00:35
Útsmogið góðverk?
Ég tel þetta vera fólskulegasta góðverk sem fréttst hefur af lengi..
Burt séð frá því hvurt Íslenska ríkið myndi enda með að borga færu peningarnir til góðgerðarmála með einum eða öðrum hætti. Kannski vantreystir hann íslensku stjórninni það mikið að hann telji stjórn góðgerðarfélaga betur treystandi fyrir uppbyggingarstarfi, sem er einkar fólskulegt að halda um íslensku stjórnina ;)
![]() |
Gefur launin til góðgerðarmála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Viðskipti
- Bankastjóri Íslandsbanka segist hafa teygt sig eins langt og hægt var
- Fjárfestar ekki selt eignir í stórum stíl
- Arion og Kvika hefja samrunaviðræður
- Sér fyrir endann á harðri vaxtastefnu
- Olíuverð lækkað þrátt fyrir átök
- Verðbólgan verði 3,8% í ár
- Gleðilega útborgun
- Frá Tesla í íslenskan jarðhita
- Hið ljúfa líf: Viðskiptablaðamaður fer í skemmtigarð
- Ódýrasti bollinn úr dýrasta hráefninu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.